Lífið

Jude Law ástfanginn

Jude Law hefur fundið ástina á ný.
Jude Law hefur fundið ástina á ný. MYND/Getty

Jude Law hefur fundið ástina á ný. Sex mánuðir eru liðnir síðan sambandi hans og leikkonunnar Siennu Miller lauk og síðan þá hefur hann verið orðaður við ótal konur í fjölmiðlum.

Kærasta Jude Law er fjórum árum eldri en hann.

Ein þeirra er Halla okkar Vilhjálmsdóttir eins og kunnugt er. Nú er Jude ástfanginn upp fyrir haus af Kim Hersov sem er ritstjóri tímaritsins Harpers & Queen. Hersov er 38 ára og á tvö börn af fyrra hjónabandi. Turtildúfurnar hafa verið saman í fríi á Indlandi og njóta þess að vera ástfangin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.