Sextán útskriftir úr einu námi? 14. mars 2007 05:00 Skóli 365-miðla í samvinnu við Háskólann í Reykjavík-Símennt útskrifaði í síðustu viku nemendur úr hagnýtu námskeiði í fjölmiðlun sem fjallaði um undirstöðuatriði fréttamennsku en áður hafði sami skóli útskrifað hóp nemenda af námskeiði í rannsóknarblaðamennsku. Því miður er fáum kunnugt að Háskóli Íslands hefur frá árinu 2005 boðið uppá tveggja ára meistaranám í blaða- og fréttamennsku sem er bæði hagnýtt og fræðilegt. Margt færasta fjölmiðlafólk landsins hefur komið að hagnýtum hluta námsins. Þar má nefna Þór Jónsson, Þorfinn Ómarsson, Sigmund Erni Rúnarsson, Ólaf Þ. Stephensen, Önnu Kristínu Jónsdóttur, Boga Ágústsson, Sigrúni Stefánsdóttur, Ómar Ragnarsson, Þorstein J. Vilhjálmsson, Örnu Schram og fleiri. Í fræðilegum hluta námsins njóta nemendur handleiðslu Þorbjarnar Broddasonar sem er einn virtasti prófessor heims á sínu fræðasviði. Fjölmargar ritrýndar greinar eftir hann hafa birst í öllum helstu fræðiritum um fjölmiðlun, m.a. birtist grein eftir hann í 20 ára úrvalsriti European Journal of Communication. Meðal námskeiða í MA-náminu í HÍ eru fréttamennska, vinnubrögð og siðareglur blaðamanna, málfar og stíll, skapandi textar og viðtalstækni, sjálfbær fréttamennska net og nýmiðlun, fjölmiðlun og leikreglur samfélagsins, máttur boðskiptanna og alþjóðasamvinna og staða Íslands í alþjóðakerfinu, sjónvarpsþættir og heimildarmyndir, almannatengsl, útvarp og þáttagerð. Í námskeiðinu dagblöð og tímarit var sérstaklega fjallað um rannsóknarblaðamennsku. Þótt námið í HÍ eigi sér stutta sögu hafa nemendur þaðan haslað sér völl í fréttum og Kastljósi Sjónvarpsins, Stöð 2, Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, Rúv, útgáfufélaginu Birtingi og fleiri miðlum. Metnaður þátttakenda og stjórnanda námskeiða 365 skólans er bersýnilega mikill og er það vel. Ég velti því hins vegar fyrir mér hvort það sé raunhæft fyrir Háskóla Íslands að útskrifa nemendur frá skólanum í hvert sinn sem þeir ljúka einstökum námskeiðum. Höfundur er MA í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson Skoðun Skoðun Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Sjá meira
Skóli 365-miðla í samvinnu við Háskólann í Reykjavík-Símennt útskrifaði í síðustu viku nemendur úr hagnýtu námskeiði í fjölmiðlun sem fjallaði um undirstöðuatriði fréttamennsku en áður hafði sami skóli útskrifað hóp nemenda af námskeiði í rannsóknarblaðamennsku. Því miður er fáum kunnugt að Háskóli Íslands hefur frá árinu 2005 boðið uppá tveggja ára meistaranám í blaða- og fréttamennsku sem er bæði hagnýtt og fræðilegt. Margt færasta fjölmiðlafólk landsins hefur komið að hagnýtum hluta námsins. Þar má nefna Þór Jónsson, Þorfinn Ómarsson, Sigmund Erni Rúnarsson, Ólaf Þ. Stephensen, Önnu Kristínu Jónsdóttur, Boga Ágústsson, Sigrúni Stefánsdóttur, Ómar Ragnarsson, Þorstein J. Vilhjálmsson, Örnu Schram og fleiri. Í fræðilegum hluta námsins njóta nemendur handleiðslu Þorbjarnar Broddasonar sem er einn virtasti prófessor heims á sínu fræðasviði. Fjölmargar ritrýndar greinar eftir hann hafa birst í öllum helstu fræðiritum um fjölmiðlun, m.a. birtist grein eftir hann í 20 ára úrvalsriti European Journal of Communication. Meðal námskeiða í MA-náminu í HÍ eru fréttamennska, vinnubrögð og siðareglur blaðamanna, málfar og stíll, skapandi textar og viðtalstækni, sjálfbær fréttamennska net og nýmiðlun, fjölmiðlun og leikreglur samfélagsins, máttur boðskiptanna og alþjóðasamvinna og staða Íslands í alþjóðakerfinu, sjónvarpsþættir og heimildarmyndir, almannatengsl, útvarp og þáttagerð. Í námskeiðinu dagblöð og tímarit var sérstaklega fjallað um rannsóknarblaðamennsku. Þótt námið í HÍ eigi sér stutta sögu hafa nemendur þaðan haslað sér völl í fréttum og Kastljósi Sjónvarpsins, Stöð 2, Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, Rúv, útgáfufélaginu Birtingi og fleiri miðlum. Metnaður þátttakenda og stjórnanda námskeiða 365 skólans er bersýnilega mikill og er það vel. Ég velti því hins vegar fyrir mér hvort það sé raunhæft fyrir Háskóla Íslands að útskrifa nemendur frá skólanum í hvert sinn sem þeir ljúka einstökum námskeiðum. Höfundur er MA í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands.
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun