Viðskipti innlent

Alfesca verðlaunað

Dótturfélag Alfesca í Skotlandi, Farne, sópaði til sín verðlaunum þegar matvælaverðlaunin „Food and Britain“ voru afhent á Svaoy-hótelinu í London í desember síðastliðnum.

Í fréttatilkynningu frá Alfesca segir að Farne hafi hlotið fern verðlaun. Það hafi verið útnefnt útflutandi ársins í Skotlandi, útflytjandi ársins í frystum og kældum matvörum, útflytjandi ársins í vörumerkjum stórmarkaða og útflytjandi ársins í flokki drykkja og matvara.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×