Frá Kenzo til Kaupmannahafnar 23. ágúst 2006 15:30 Jóhanna Jóhannesdóttir Er ánægð með búðina sína í Köben en þar getur fólk komið og keypt sér föt og fylgst með hönnuðunum að störfum. Jóhanna Jóhannesdóttir hefur búið í Kaupmannahöfn í ein sjö ár og hefur verið iðin við kolann síðan hún hélt út. Í apríl opnaði hún ásamt sjö öðrum stelpum fataverslun og verkstæði sem ber nafnið Mogetoj og er staðsett rétt hjá Nörreport-járnbrautarstöðinni. Í þessum hópi er önnur íslensk stelpa sem heitir Guðbjörg Reykjalín sem hannar undir merkinu Greykjalín. Jóhanna er útskrifuð úr skólanum Håndarbejdets Fremme í Kaupmannahöfn og er því lærður handavinnukennari fyrir fullorðna eins og það heitir á dönsku. "Þetta er búið að vera skemmtilegt ævintýri og búðin hefur gengið vonum framar," segir Jóhanna en hún selurð tvær línur í búðinni sem heita Mjaw og Goodlife. "Mjaw er svona götufatnaður fyrir stráka og stelpur frá 18 til 25 ára. Við erum tvær stelpur saman að hanna fyrir það merki," segir Jóhanna en Goodlife er hennar eigið merki þar sem hver einasta flík er einstök og bara framleitt eitt eintak af hverri flík. Jóhanna gerir allt sjálf og heklar til dæmis mikið töskur og fylgihluti. Jóhanna hefur selt vörur sínar hjá Rögnu Fróða hérlendis og svo gerðist hún svo fræg komast í verknám hjá tískuhúsi Kenzo í París. "Það var skemmtileg tilviljun og það var Emiliana Torrini vinkona mín sem reddaði þessu fyrir mig. Vinur hennar var að vinna hjá Kenzo og vantaði nema þannig að hún benti á mig og ég fór út í þrjá mánuði," segir Jóhanna en hún var aðallega í því að hekla peysur fyrir vetrarlínu Kenzo sem komin er í búðir núna og hefur sést á tískupöllum út allan heim. Menning Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Jóhanna Jóhannesdóttir hefur búið í Kaupmannahöfn í ein sjö ár og hefur verið iðin við kolann síðan hún hélt út. Í apríl opnaði hún ásamt sjö öðrum stelpum fataverslun og verkstæði sem ber nafnið Mogetoj og er staðsett rétt hjá Nörreport-járnbrautarstöðinni. Í þessum hópi er önnur íslensk stelpa sem heitir Guðbjörg Reykjalín sem hannar undir merkinu Greykjalín. Jóhanna er útskrifuð úr skólanum Håndarbejdets Fremme í Kaupmannahöfn og er því lærður handavinnukennari fyrir fullorðna eins og það heitir á dönsku. "Þetta er búið að vera skemmtilegt ævintýri og búðin hefur gengið vonum framar," segir Jóhanna en hún selurð tvær línur í búðinni sem heita Mjaw og Goodlife. "Mjaw er svona götufatnaður fyrir stráka og stelpur frá 18 til 25 ára. Við erum tvær stelpur saman að hanna fyrir það merki," segir Jóhanna en Goodlife er hennar eigið merki þar sem hver einasta flík er einstök og bara framleitt eitt eintak af hverri flík. Jóhanna gerir allt sjálf og heklar til dæmis mikið töskur og fylgihluti. Jóhanna hefur selt vörur sínar hjá Rögnu Fróða hérlendis og svo gerðist hún svo fræg komast í verknám hjá tískuhúsi Kenzo í París. "Það var skemmtileg tilviljun og það var Emiliana Torrini vinkona mín sem reddaði þessu fyrir mig. Vinur hennar var að vinna hjá Kenzo og vantaði nema þannig að hún benti á mig og ég fór út í þrjá mánuði," segir Jóhanna en hún var aðallega í því að hekla peysur fyrir vetrarlínu Kenzo sem komin er í búðir núna og hefur sést á tískupöllum út allan heim.
Menning Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira