Ný lyfta bíður 5. janúar 2006 19:42 Jólin hafa ekki verið mjallahvít og óvenjuleg hlýindi um land allt í upphafi ársins hafa ekki lofað góðu fyrir skíðamenn. Ekkert var skíðafærið í Bláfjöllum snemma í morgun enda rigndi þar eins og hellt væri úr fötu eða þar til allt í einu, eins og hendi væri veifað, að allt fór á bólakaf í jólasnjó. Það rigndi í Bláfjöllum í morgun sem og annars staðar á suðvesturhorninu. En fljótt skipast veður í lofti því á leið fréttamanns til fjalla hófst tók að fenna í hjólförin. Þegar áfangastað var náð voru Bljáfjöll snævi þakin líkt og nótt hefði breyst í dag á augnabliki. Og svo var kominn snarpur éljagangur. Það var því notalegt að komast inn í hlýlegan skíðaskálann í Bljáfjöllum þar sem bjart var yfir starfsfólki skíðasvæðisins um hádegisbil er það snæddi hádegisverð og bjó sig með hlátrasköllum fyrir komandi skíðavertíð. Rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum bendir á að borgarbúar láti oft ákvörðun um skíðaferðir ráðast af veðrum og vindum í borginni eða í bakgarðinum sínum. Skíðasvæðið skartar glænýrri franskri lyftu sem kallast kóngurinn og stendur við hliðina á gömlu stólalyftunni drottningunni. Nýja lyftan lyftir mönnum upp í nær sjö hundruð metra hæð eða nánast upp á fjallstopp. Lyftan er svo afkastamikil að lyftubiðraðir munu heyra sögunni til. Lyftan bíður þess nú ólm að hefja fólk til hæða. Starfsmenn í Bljáfjöllum láta í veðri vaka að hægt verði að opna skíðasvæðið fyrir almenning innan tíðar, það sé þó undir veðrinu komið. Það er veðrinu í Bláfjöllum ekki Reykjavík. Það er ýmist í ökkla eða eyra veðurfarið. Þegar hann byrjaði að snjóa þá gerði hann það hressilega svo kyngdi niður á suðvesturhornið í allan dag. Olli þessa snjókoma tölverðum hrolli. Svo mjög að tveir jeppar lentu utan vegar á Hellisheiði og einnig snjóruðningstæki sem teppti alla umferð um heiðina í stað þess að greiða fyrir henni eins og stóð til í upphafi. Fréttir Innlent Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Jólin hafa ekki verið mjallahvít og óvenjuleg hlýindi um land allt í upphafi ársins hafa ekki lofað góðu fyrir skíðamenn. Ekkert var skíðafærið í Bláfjöllum snemma í morgun enda rigndi þar eins og hellt væri úr fötu eða þar til allt í einu, eins og hendi væri veifað, að allt fór á bólakaf í jólasnjó. Það rigndi í Bláfjöllum í morgun sem og annars staðar á suðvesturhorninu. En fljótt skipast veður í lofti því á leið fréttamanns til fjalla hófst tók að fenna í hjólförin. Þegar áfangastað var náð voru Bljáfjöll snævi þakin líkt og nótt hefði breyst í dag á augnabliki. Og svo var kominn snarpur éljagangur. Það var því notalegt að komast inn í hlýlegan skíðaskálann í Bljáfjöllum þar sem bjart var yfir starfsfólki skíðasvæðisins um hádegisbil er það snæddi hádegisverð og bjó sig með hlátrasköllum fyrir komandi skíðavertíð. Rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum bendir á að borgarbúar láti oft ákvörðun um skíðaferðir ráðast af veðrum og vindum í borginni eða í bakgarðinum sínum. Skíðasvæðið skartar glænýrri franskri lyftu sem kallast kóngurinn og stendur við hliðina á gömlu stólalyftunni drottningunni. Nýja lyftan lyftir mönnum upp í nær sjö hundruð metra hæð eða nánast upp á fjallstopp. Lyftan er svo afkastamikil að lyftubiðraðir munu heyra sögunni til. Lyftan bíður þess nú ólm að hefja fólk til hæða. Starfsmenn í Bljáfjöllum láta í veðri vaka að hægt verði að opna skíðasvæðið fyrir almenning innan tíðar, það sé þó undir veðrinu komið. Það er veðrinu í Bláfjöllum ekki Reykjavík. Það er ýmist í ökkla eða eyra veðurfarið. Þegar hann byrjaði að snjóa þá gerði hann það hressilega svo kyngdi niður á suðvesturhornið í allan dag. Olli þessa snjókoma tölverðum hrolli. Svo mjög að tveir jeppar lentu utan vegar á Hellisheiði og einnig snjóruðningstæki sem teppti alla umferð um heiðina í stað þess að greiða fyrir henni eins og stóð til í upphafi.
Fréttir Innlent Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira