Pólitísk framtíð forsætisráðherra Frakklands óráðin 10. apríl 2006 23:00 Dominique de Villepin, forsætisráðherra Frakklands. MYND/AP Jacques Chirac Frakklandsforseti tilkynnti í dag að umdeildar breytingar á atvinnulöggjöf landsins yrðu afnumdar. Pólitísk framtíð Dominique de Villepin, forsætisráðherra, þykir óljós en hann barðist fyrir lögunum með oddi og egg. Verkföll, mótmæli og uppþot hafa sett svip sinn á franskt þjóðfélag undanfarnar vikur eftir að ríkisstjórnin gerði breytingar á atvinnulöggjöf landsins til að auka hreyfanleika á vinnumarkaði. Andstæðingar þeirra bentu hins vegar á að í skjóli laganna væri atvinnurekendum gert auðveldara að reka ungt fólk úr vinnu án skýringa. Engin lausn virtist í sjónmáli á þessari erfiðu deilu, þar til í morgun þegar Jacques Chirac forseti kallaði ríkistjórnina á sinn fund og sagðist ætla að nema lögin úr gildi. Í staðinn verður gripið til annarra aðgerða til að vinna bug á atvinnuleysi ungmenna. Dominque de Villepan forsætisráðherra fékk það verkefni að greina frá ákvörðuninni. Enginn hefur barist harðar fyrir lögunum en Villepin og því hlýtur ákvörðun Chiracs að vera honum reiðarslag. Segja má að hann hafi lagt pólitískt líf sitt að veði fyrir lögin og nú þegar vinsældir hans hafa hrapað úr 49% í 25 hlýtur framtíð hans að vera óljós. Innan við ár er liðið síðan Chirac losaði sig við Jean-Pierr Raffarin, forvera Víllpans, eftir að Frakkar höfnuðu stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hvort sömu örlög bíða Villepins nú ræðst væntanlega á næstu dögum. Erlent Fréttir Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Obama blæs Demókrötum í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Sjá meira
Jacques Chirac Frakklandsforseti tilkynnti í dag að umdeildar breytingar á atvinnulöggjöf landsins yrðu afnumdar. Pólitísk framtíð Dominique de Villepin, forsætisráðherra, þykir óljós en hann barðist fyrir lögunum með oddi og egg. Verkföll, mótmæli og uppþot hafa sett svip sinn á franskt þjóðfélag undanfarnar vikur eftir að ríkisstjórnin gerði breytingar á atvinnulöggjöf landsins til að auka hreyfanleika á vinnumarkaði. Andstæðingar þeirra bentu hins vegar á að í skjóli laganna væri atvinnurekendum gert auðveldara að reka ungt fólk úr vinnu án skýringa. Engin lausn virtist í sjónmáli á þessari erfiðu deilu, þar til í morgun þegar Jacques Chirac forseti kallaði ríkistjórnina á sinn fund og sagðist ætla að nema lögin úr gildi. Í staðinn verður gripið til annarra aðgerða til að vinna bug á atvinnuleysi ungmenna. Dominque de Villepan forsætisráðherra fékk það verkefni að greina frá ákvörðuninni. Enginn hefur barist harðar fyrir lögunum en Villepin og því hlýtur ákvörðun Chiracs að vera honum reiðarslag. Segja má að hann hafi lagt pólitískt líf sitt að veði fyrir lögin og nú þegar vinsældir hans hafa hrapað úr 49% í 25 hlýtur framtíð hans að vera óljós. Innan við ár er liðið síðan Chirac losaði sig við Jean-Pierr Raffarin, forvera Víllpans, eftir að Frakkar höfnuðu stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hvort sömu örlög bíða Villepins nú ræðst væntanlega á næstu dögum.
Erlent Fréttir Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Obama blæs Demókrötum í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Sjá meira