Ellefu áramótabrennur í Reykjavík 20. desember 2006 17:38 Um þessi áramót verða 11 áramótabrennur í Reykjavík. Þær verða allar á sömu stöðum og í fyrra. Kveikt verður í borgarbrennum kl. 20.30. á gamlárskvöld. Í frétt frá Framkvæmdasviði segir að starfsmenn hverfastöðva Framkvæmdasviðs verði við móttöku og uppröðun í bálkesti frá fimmtudeginum 28. desember. Hætt verður að taka á móti efni þegar kestirnir eru orðnir hæfilega stórir eða í síðasta lagi kl.12:00 á gamlársdag. Stóru brennurnar eru fjórar eins og í fyrra. Brennurnar eru í tveimur stærðarflokkum, sem ákvarðast af aðstæðum á hverjum stað, en Eldvarnareftirlitið ákvarðar og hefur eftirlit með stærð brenna. Sjö brennur eru alfarið á ábyrgð Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, „borgarbrennur", en starfsmenn Framkvæmdasviðs veita jafnframt margvíslega þjónustu við aðrar brennur. Brennum hefur fækkað um eina síðan í fyrra, en þá var einnig lítil brenna í Ártúnsholti. Stórar brennur: Við Ægisíðu, borgarbrenna Geirsnefi, borgarbrenna Í Gufunesi við gömlu öskuhaugana, borgarbrenna Fylkisbrenna við Rauðavatn Litlar brennur: Við Suðurhlíðar neðan við Fossvogskirkjugarð, borgarbrenna Við Suðurfell, borgarbrenna Leirubakki við Breiðholtsbraut, borgarbrenna Kléberg á Kjalarnesi, borgarbrenna Í Skerjafirði gegnt Skildinganesi 44 - 46 Vestan Laugarásvegar móts við Valbjarnarvöll Við Úlfarsfell Upplýsingar eru einnig aðgengilegar í Borgarvefsjá, Nánari upplýsingar um fyrirkomulag og ábyrgðaraðila brenna má fá hjá símaveri Reykjavíkurborgar - 4 11 11 11 og hjá lögreglu. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Um þessi áramót verða 11 áramótabrennur í Reykjavík. Þær verða allar á sömu stöðum og í fyrra. Kveikt verður í borgarbrennum kl. 20.30. á gamlárskvöld. Í frétt frá Framkvæmdasviði segir að starfsmenn hverfastöðva Framkvæmdasviðs verði við móttöku og uppröðun í bálkesti frá fimmtudeginum 28. desember. Hætt verður að taka á móti efni þegar kestirnir eru orðnir hæfilega stórir eða í síðasta lagi kl.12:00 á gamlársdag. Stóru brennurnar eru fjórar eins og í fyrra. Brennurnar eru í tveimur stærðarflokkum, sem ákvarðast af aðstæðum á hverjum stað, en Eldvarnareftirlitið ákvarðar og hefur eftirlit með stærð brenna. Sjö brennur eru alfarið á ábyrgð Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, „borgarbrennur", en starfsmenn Framkvæmdasviðs veita jafnframt margvíslega þjónustu við aðrar brennur. Brennum hefur fækkað um eina síðan í fyrra, en þá var einnig lítil brenna í Ártúnsholti. Stórar brennur: Við Ægisíðu, borgarbrenna Geirsnefi, borgarbrenna Í Gufunesi við gömlu öskuhaugana, borgarbrenna Fylkisbrenna við Rauðavatn Litlar brennur: Við Suðurhlíðar neðan við Fossvogskirkjugarð, borgarbrenna Við Suðurfell, borgarbrenna Leirubakki við Breiðholtsbraut, borgarbrenna Kléberg á Kjalarnesi, borgarbrenna Í Skerjafirði gegnt Skildinganesi 44 - 46 Vestan Laugarásvegar móts við Valbjarnarvöll Við Úlfarsfell Upplýsingar eru einnig aðgengilegar í Borgarvefsjá, Nánari upplýsingar um fyrirkomulag og ábyrgðaraðila brenna má fá hjá símaveri Reykjavíkurborgar - 4 11 11 11 og hjá lögreglu.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira