Innlent

Sex vilja verða landsbókaverðir

Umsóknarfrestur um embætti landsbókavarðar rann út mánudaginn 4. desember sl. Menntamálaráðuneyti bárust sex umsóknir um stöðuna. Miðað er við að menntamálaráðherra skipi í stöðuna til fimm ára frá 1. apríl 2007, og skal landsbókavörður skipaður úr hópi þeirra umsækjenda sem stjórn bókasafnsins telur hæfa.

Axel Kristinsson, cand.mag í sagnfræði,

Gísli Þór Gunnarsson, MA-próf í sálfræði,

Steingrímur Jónsson, forstöðumaður,

Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir, sviðsstjóri,

Þorsteinn Hallgrímsson, aðstoðarlandsbókavörður og

Steinunn Harðardóttir, BS.c í iðnrekstrarfræði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×