Innlent

Fór einn hring í mjúkum snjó

Lítil meiðsl urðu á ökumanni og farþega fólksbíls sem valt einn hring í mjúkum snjó á Háreksstaðaleið, norðan við Jökuldal í kvöld. Lögregla dró bílinn upp á veginn og var hann keyrður á leiðarenda áfallalaust eftir það. Skafrenningur er og blint á köflum fyrir austan að sögn lögreglu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×