Innlent

Lítil meiðsli í bílveltu skammt frá Hellu

Þrennt slapp mjög vel þegar amerískur pallbíll valt heilan hring á Suðurlandsvegi skammt vestan við Hellu í kvöld. Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum í hálku og er bíllinn mikið skemmdur. Fólkið var flutt á heilsugæslustöðina á Hellu en reyndist lítið slasað.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×