Innlent

Ætluðu að keyra Sigtúnsreitinn í gegn

MYND/Grafíkdeild Stöðvar 2

 

Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins í Árborg segja að sér hafi verið ljóst þegar boðað var til fundar um Sigtúnsreitinn að Sjálfstæðisflokkurinn ætlaði að "keyra málið í gegn þrátt fyrir að umbeðin gögn vantaði." Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem bæjarfulltrúarnir sendu frá sér nú í kvöld.

Þar segir að þar sem Eðalhús ehf. hafi ekki lagt fram samþykki allra eigenda lóða á Sigtúnsreit fyrir 1. des. hafi samkomulag meirihlutaflokkanna um afgreiðslu á aukafundi þann dag verið fallið úr gildi.

Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér að neðan.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×