Innlent

Atvinnuauglýsingu dansks klámframleiðanda hafnað

Atvinnumiðlun danska ríkisins ákvað í dag að klámmyndaframleiðanda væri ekki heimilt að auglýsa eftir starfskröftum á netinu, jafnvel þó að vefstjórastaðan sem fyrirtækið vildi auglýsa feldi ekki í sér neinn hlut í klámmyndatökum. Vinnumálastofnun Dana sagði að auglýsingin gæti virkað stuðandi á vinnuleitendur.

Atvinnuauglýsing frá klámmyndaframleiðandanum DK Productions var fjarlægð af vinnuvef atvinnumiðlunar danska ríkisins í sumar. Þá var hins vegar verið að leita að 40 fyrirsætum til að sitja fyrir á klámmyndum, sem þótti ósiðlegt tilboð fyrir danska ríkið.

Nú var sama fyrirtæki að leita að hávirðulegum vefstjóra, en fékk samt ekki inni.

"Samkvæmt reglum okkar mega auglýsingarnar okkar ekki vera stuðandi fyrir þá sem eru að leita sér að vinnu." Þetta segir Erik Holck Hansen, yfirmaður Atvinnumiðlunar danska ríkisins í samtali við Jótlandspóstinn. "Þegar við bjóðum atvinnulausum starf sem þeir eru hæfir til að vinna, þá missa þeir bótaréttinn ef þeir segja nei. Við viljum ekki fyrir nokkurn mun ýta fólki út í vinnu sem það á eftir að

- Ifølge vores regler må annoncerne ikke virke anstødelige af hensyn til de ledige. Da vi kan pålægge dem at søge job, de er kvalificerede til, så risikerer de at miste dagpengene, hvis de siger nej. Vi vil ikke presse folk ud i job, som de af moralske eller religiøse årsager bliver meget ked af, siger sekretariatschef Erik Holck Hansen fra Arbejdsmarkedsstyrelsen til Ritzau.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×