Innlent

FÍS: Verðhækkanir á víni afturför

MYND/Hörður Sveinsson

Félag íslenskra stórkaupmanna segir verðhækkanir á áfengi í söluhæstu flokkunum óásættanlegar, þar sem verð er afgerandi þáttur þegar fólk velur vín. Félagið telur að hækkun áfengisgjalda virki verðbólguhvetjandi og að hún muni koma við pyngju hins almenna borgara.

Nánar í fréttatilkynningu FÍS hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×