Innlent

Aur rann milli húsa á Reyðarfirði

Skriðan rann um garðana milli húsa
Skriðan rann um garðana milli húsa MYND/Kristján

Björgunarsveitarmenn á Reyðarfirði kallaðir út til að veita vatni frá húsum þegar aurskriða féll milli húsa á Reyðarfirði um átta leytið í morgun.

Skriðan lenti milli húsa í Vallargerði. Vatn hafði safnast saman úr læk ofan við götuna vegna stíflaðs niðurfalls, og það ýtti skriðunni af stað. Úrhellisrigning hefur verið á Reyðarfirði frá í gærmorgun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×