Innlent

Heimsókn páfa mótmælt

Benedikt XIV páfi.
Benedikt XIV páfi. MYND/AP

Þúsundir múslima mótmæla heimsókn Benedikts sextánda páfa til Istanbúl í Tyrklandi, sem hefst á þriðjudaginn. Fólkið hrópar: "ekki koma, páfi," að stórum myndum af Benedikt sem varpað er upp á risaskjá í miðborg istanbul. Óvild í garð páfa stafar af ræðu hans í september þar sem hann vitnaði í kristinn keisara sem fór niðrandi orðum um Múhameð spámann.

Þetta er í fyrsta skipti í páfatíð Benedikts sem hann heimsækir múslimaland.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×