Innlent

Akureyrarbær endurnýjar samning um eldsneytiskaup

Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri t.v. og og Sigurður Bjarnason, yfirmaður
söluskrifstofu Olíufélagsins á Norðurlandi t.h., undirrituðu samninginn
Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri t.v. og og Sigurður Bjarnason, yfirmaður söluskrifstofu Olíufélagsins á Norðurlandi t.h., undirrituðu samninginn

Akureyrarbær og Olíufélagið undirrituðu í morgun framlengingu á samningi um eldsneytiskaup til tveggja ára, auk kaupa á smurolíu og öðrum tengdum vörum. Olíufélagið rekur Esso-stöðvarnar.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×