Innlent

Vegurinn um Óshlíð lokaður vegna grjóthruns

Grjóthrun ógnar oft umferð um Óshlíðarveg í miklum vatnsveðrum.
Grjóthrun ógnar oft umferð um Óshlíðarveg í miklum vatnsveðrum.
Búið er að loka veginum um Óshlíð, til og frá Bolungarvík, vegna grjóthruns á veginn. Að sögn Vegagerðarinnar urðu þó engir bílar fyrir grjóthruninu en nokkrir keyrðu á milli steina, ef svo má að orði komast. Dynjandis- og Hrafnseyrarheiði eru lokaðar og verða ekki ruddar í dag vegna snjóflóðahættu. Engin hætta mun þó vera á snjóflóðum í byggð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×