Innlent

Fyrstu vélar dagsins farnar frá Keflavík

Vél Iceland Express.
Vél Iceland Express. MYND/Haraldur Jónasson

Tvær vélar Iceland Express tóku á loft rétt fyrir ellefu í morgun frá Keflavíkurflugvelli á leið til Kaupmannahafnar og Lundúna. Vélar Icelandair fara líkast til í loftið um hádegisbil. Innanlandsflug verður athugað um tvö eftir hádegi en ekkert hefur verið flogið innanlands í dag.

Fjögurra tíma seinkun varð á fluginu Iceland Express í dag en talsmaður fyrirtækisins sagði ekki á vísan að róa með veðrið og því ekki hægt að lofa hvernig dagurinn myndi verða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×