Golf

Ragnhildur á sjö yfir pari á Ítalíu

Ragnhildur er 12 höggum á eftir fremstu mönnum á Ítalíu
Ragnhildur er 12 höggum á eftir fremstu mönnum á Ítalíu
Ragnhildur Sigurðardóttir náði sér ekki á strik í dag á öðrum keppnisdegi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi þegar hún lauk keppni á sex höggum yfir pari. Ragnhildur lék á höggi yfir pari vallarins í gær - 73 höggum. Ragnheiður var í 55.-64. sæti á mótinu en keppendum verður fækkað niður í 65 eftir keppni morgundagsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×