Innlent

Allir björguðust þegar eldur kom upp í íbúð í fjölbýli í Keflavík

Af vettvangi
Af vettvangi MYND/Hilmar Bragi

Allt tiltækt lið Slökkviliðis brunavarna Suðurnesja var kallað út þegar kviknaði í fjölbýlishúsi í Keflavík rétt fyrir klukkan níu í kvöld. Eldsins varð vart í íbúð á annarri hæð og tókst að bjarga öllum út úr íbúðinni. Mikill eldur var í húsinu þegar slökkviliðið kom á staðinn en búið er að slökkva eldinn. Húsið stendur við hliðin á lögreglustöðinni í Keflavík.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×