Bandaríska liðið spilaði ömurlega 27. september 2006 20:00 Jim Furyk var hundfúll við blaðamenn á Ryder sem spurðu hann hvort Bandaríkjamenn kærðu sig kollótta um árangur liðsins NordicPhotos/GettyImages Bandaríski kylfingurinn Jim Furyk hefur vísað þeim kenningum á bug að lið Bandaríkjanna hafi tapað í Ryder-bikarnum vegna þess að það skorti hungur. Furyk segir liðið einfaldlega hafa tapað fyrir því evrópska af því það hafi spilað ömurlegt golf alla keppnina. "Ef þú hefur ekki hungur til að vinna Ryder bikarinn er augljóst að þú ert ekki með lífsmarki, svo ég hlusta ekki á slíka vitleysu. Við töpuðum í keppninni af því við spiluðum ömurlega og vorum burstaðir á öllum sviðum og þurfum sannarlega að bæta okkur," sagði Furyk í samtali við blaðamenn á Englandi. "Einn blaðamaðurinn spurði mig hreint út hvort ég kærði mig kollóttan um gengi liðsins - hvort það skipti mig í raun og veru máli. Mig langaði mest að kyrkja hann, en svaraði honum játandi, beit í tunguna og gekk á brott móðgaður," sagði Furyk, en gárungarnir vildu meina að menn úr röðum bandaríska liðsins hefðu hugsað meira um eigin hag en liðsins á mótinu. Erlendar Golf Íþróttir Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Jim Furyk hefur vísað þeim kenningum á bug að lið Bandaríkjanna hafi tapað í Ryder-bikarnum vegna þess að það skorti hungur. Furyk segir liðið einfaldlega hafa tapað fyrir því evrópska af því það hafi spilað ömurlegt golf alla keppnina. "Ef þú hefur ekki hungur til að vinna Ryder bikarinn er augljóst að þú ert ekki með lífsmarki, svo ég hlusta ekki á slíka vitleysu. Við töpuðum í keppninni af því við spiluðum ömurlega og vorum burstaðir á öllum sviðum og þurfum sannarlega að bæta okkur," sagði Furyk í samtali við blaðamenn á Englandi. "Einn blaðamaðurinn spurði mig hreint út hvort ég kærði mig kollóttan um gengi liðsins - hvort það skipti mig í raun og veru máli. Mig langaði mest að kyrkja hann, en svaraði honum játandi, beit í tunguna og gekk á brott móðgaður," sagði Furyk, en gárungarnir vildu meina að menn úr röðum bandaríska liðsins hefðu hugsað meira um eigin hag en liðsins á mótinu.
Erlendar Golf Íþróttir Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira