Golf

Evrópumenn sigra Ryder bikarinn

Paul Casey
Paul Casey MYND/AP
Staðan í Ryder bikarnum er 15-8 fyrir Evrópu gegn Bandaríkjunum. Það þýðir að Evrópumenn hafa unnið. Paul Casey, sem hefur verið í fantaformi og farið holu í höggi í mótinu, lagði Jim Furyk  að velli í dag. Það var hinsvegar Henrik Stenson sem setti niður gott pútt til að tryggja sigurinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×