Golf

Góður sigur hjá Paul Casey

Paul Casey
Paul Casey NordicPhotos/GettyImages
Enski kylfingurinn Paul Casey vann í dag glæsilegan sigur á heimsmótinu í holukeppni sem fram fór á Wentworth vellinum í Lundúnum. Casey sigraði Bandaríkjamanninn Shaun Micheel 10-8 í úrslitum mótsins, en Casey er fyrsti nýliðinn sem vinnur mótið síðan Ernie Els afrekaði það árið 1994.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×