Auðveldara að smygla 10. september 2006 19:00 NFS greindi frá því á dögunum að í vor hefði Bandaríkjaher hætt að vinna úr upplýsingum frá frumratsjám ratsjárstöðva landsins. Í ratsjárstöðvunum eru tvenns konar ratsjár, annars vegar svokallaðar frumratsjár sem varpa stöðugt geisla út í loftið og staðsetja flugvélar á radar með endurkasti geislans og hins vegar svarratsjár, sem senda boð í svara sem er í öllum flugvélum sem vilja láta vita af sér. Þorgeir Pálsson, flugmálastjóri, staðfestir að þetta þýði að ekki sé hægt að fylgjast með því hvort hingað fljúgi vélar sem vilja dyljast. Þar með sé möguleiki á að lenda á hvaða litla flugvelli sem er, utan alfaraleiðar, án þess að nokkur verði þess var. Þessar vélar geta þá verið með hvers konar ólöglegan farm - fíkniefni, fólk, vopn eða annað. Þorgeir segir að ekki sé vitað til þess að nokkur hafi reynt að smygla farmi hingað til lands með þessum hætti, enda hafi verið virkt eftirlit þangað til í vor. Hann segir flugmálastjórn hafa öll tæki og þekkinguna sem til þurfi að vinna úr þessum upplýsingum og halda uppi eftirliti, en það sé stjórnvalda að ákveða hvort það skuli gert. Kostnaður við vinnslu þessara upplýsinga er heilmikill og ekki ljóst hver eigi að bera hann, nú þegar varnarliðið er farið. Um það ætla íslensk stjórnvöld væntanlega að reyna að semja á næstunni við NATO og Bandaríkjamenn, en á meðan verður ástandið áfram þannig að enginn fylgist með. Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
NFS greindi frá því á dögunum að í vor hefði Bandaríkjaher hætt að vinna úr upplýsingum frá frumratsjám ratsjárstöðva landsins. Í ratsjárstöðvunum eru tvenns konar ratsjár, annars vegar svokallaðar frumratsjár sem varpa stöðugt geisla út í loftið og staðsetja flugvélar á radar með endurkasti geislans og hins vegar svarratsjár, sem senda boð í svara sem er í öllum flugvélum sem vilja láta vita af sér. Þorgeir Pálsson, flugmálastjóri, staðfestir að þetta þýði að ekki sé hægt að fylgjast með því hvort hingað fljúgi vélar sem vilja dyljast. Þar með sé möguleiki á að lenda á hvaða litla flugvelli sem er, utan alfaraleiðar, án þess að nokkur verði þess var. Þessar vélar geta þá verið með hvers konar ólöglegan farm - fíkniefni, fólk, vopn eða annað. Þorgeir segir að ekki sé vitað til þess að nokkur hafi reynt að smygla farmi hingað til lands með þessum hætti, enda hafi verið virkt eftirlit þangað til í vor. Hann segir flugmálastjórn hafa öll tæki og þekkinguna sem til þurfi að vinna úr þessum upplýsingum og halda uppi eftirliti, en það sé stjórnvalda að ákveða hvort það skuli gert. Kostnaður við vinnslu þessara upplýsinga er heilmikill og ekki ljóst hver eigi að bera hann, nú þegar varnarliðið er farið. Um það ætla íslensk stjórnvöld væntanlega að reyna að semja á næstunni við NATO og Bandaríkjamenn, en á meðan verður ástandið áfram þannig að enginn fylgist með.
Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira