Innlent

Nýr aðstoðamaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur verið ráðinn.

Arnar Þór Sævarsson, héraðsdómslögmaður,hefur verið ráðinn aðstoðarmaður iðnaðar-og viðskiptaráðherra frá og með 1. júlí næst komandi. Arnar Þór er 34 ára og hefur áður starfað hjá Fjármálaeftirlitinu og þar á eftir Símanum. Hann er útskrifaður frá Háskóla Íslands árið 1999 en öðlaðist hérðasdómslögmannaréttindi árið 2000 og lauk prófi í verðbéfaviðskiptum árið 2001.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×