Verður samið um þinglok í dag? 2. júní 2006 17:34 MYND/Stefán Það ræðst á næstu klukkustundum hvort samið verði um að ljúka sumarþingi, jafnvel á morgun. Þreifingar eiga sér nú stað milli stjórnar og stjórnaranstöðu um þau mál sem harðast er deilt um og hvort fresta eigi þeim til næsta hausts. Þing kom saman á þriðjudag eftir nokkurra vikna frí vegna sveitarstjórnarkosninga og ljóst var að á annað hundrað mál lágu fyrir óafgreidd. Síðustu tvo daga hafa afköstin hins vegar verið mikil á þingi því í gær voru 50 mál rædd eða afgreidd og 73 mál, sem eru á dagskrá í dag, eru langt komin. Um flest málanna er samkomulag milli stjórnar og stjórnarandstöðu en um önnur er deilt hatrammlega, til að mynda frumvarp um hlutafélagavæðingur Ríkisútvarpsins og frumvarp um Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Um þau snúast einmitt þreifingar stjórnar og stjórnarandstöðu, það er hvort fresta eigi umdeildum málum til hausts eða ekki. Arnbjörg Sveinsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir stjórnarliða áfram leggja áherslu á RÚV-frumvarpið og frumvarp um Nýsköpunarmiðstöð. Þetta séu mál sem séu langt komin, sérstaklega RÚV-frumvarpið þar sem þriðja umræða sé hafin. Það sé því engin efnisleg ástæða til að hætta við málið núna. Aðspurð segist Arnbjörg hæfilega bjartsýn á sættir um þinglok í dag. við þessar aðstæður á þingi breytist allt mjög hratt og hún slái engu föstu fyrr en niðurstaða sé komin í málinu. Kristján L. Möller, varaþingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir ljóst af hálfu stjórnarandstöðunnar að hægt sé að semja um þinglok ef ákveðin mál, eins og RÚV-málið, detti út og verði tekin upp í haust. Þá losni um og þá sé kannski hægt að klára á morgun. Fundur hófst nú klukkan fimm hjá forseta Alþingis og þingflokksformönnum flokkanna þar sem ræða átti þinglok. Ekki er ljóst hvenær honum lýkur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
Það ræðst á næstu klukkustundum hvort samið verði um að ljúka sumarþingi, jafnvel á morgun. Þreifingar eiga sér nú stað milli stjórnar og stjórnaranstöðu um þau mál sem harðast er deilt um og hvort fresta eigi þeim til næsta hausts. Þing kom saman á þriðjudag eftir nokkurra vikna frí vegna sveitarstjórnarkosninga og ljóst var að á annað hundrað mál lágu fyrir óafgreidd. Síðustu tvo daga hafa afköstin hins vegar verið mikil á þingi því í gær voru 50 mál rædd eða afgreidd og 73 mál, sem eru á dagskrá í dag, eru langt komin. Um flest málanna er samkomulag milli stjórnar og stjórnarandstöðu en um önnur er deilt hatrammlega, til að mynda frumvarp um hlutafélagavæðingur Ríkisútvarpsins og frumvarp um Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Um þau snúast einmitt þreifingar stjórnar og stjórnarandstöðu, það er hvort fresta eigi umdeildum málum til hausts eða ekki. Arnbjörg Sveinsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir stjórnarliða áfram leggja áherslu á RÚV-frumvarpið og frumvarp um Nýsköpunarmiðstöð. Þetta séu mál sem séu langt komin, sérstaklega RÚV-frumvarpið þar sem þriðja umræða sé hafin. Það sé því engin efnisleg ástæða til að hætta við málið núna. Aðspurð segist Arnbjörg hæfilega bjartsýn á sættir um þinglok í dag. við þessar aðstæður á þingi breytist allt mjög hratt og hún slái engu föstu fyrr en niðurstaða sé komin í málinu. Kristján L. Möller, varaþingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir ljóst af hálfu stjórnarandstöðunnar að hægt sé að semja um þinglok ef ákveðin mál, eins og RÚV-málið, detti út og verði tekin upp í haust. Þá losni um og þá sé kannski hægt að klára á morgun. Fundur hófst nú klukkan fimm hjá forseta Alþingis og þingflokksformönnum flokkanna þar sem ræða átti þinglok. Ekki er ljóst hvenær honum lýkur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira