Innlent

Átján mánaða fangelsi fyrir að ráðast á lögregluþjóna

MYND/Vísir

Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag átján mánaða fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni fyrir árás á tvo lögregluþjóna. Maðurinn lagði til lögregluþjónanna með hnífi eftir að lögreglan hafði afskipti af honum á heimili hans. Maðurinn var einnig dæmdur fyrir hótanir og eignarspjöll.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×