Innlent

Sérkennileg staða varðandi virkjunarsvæði á Hellisheiði

Hellisheiðarvirkjun
Hellisheiðarvirkjun MYND/Vísir

Óbyggðanefnd hafnaði hátt í helmingi krafna ríkisins til þjóðlendna á Suðvesturlandi, þótt ýmsir hagsmunaaðilar uni illa niðurstöðum nefndarinnar. Einkum er komin upp sérkennileg staða varðandi virkjunarsvæði Orkuveitu Reykjavíkur á Hellsiheiði. Hluti virkjunarsvæðisins, sem Orkuveitan keypti af ríkinu fyrir nokkrum árum, meðal annars með heimild fjármálaráðherra, er nú orðin þjóðlenda að kröfu ríkisins en fjámálaráðherra fer með kröfur ríkisins í málinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×