Innlent

Reyklausi dagurinn í dag

MYND/Vísir

Alþjóðlegur baráttudagur gegn tóbaksnotkun er í dag, eða „Reyklausi dagurinn" eins og hann var kallaður. Lögð er áhersla á að hvetja fólk til að hætta tóbaksnotkun. Fyrir tuttugu árum sögðust um 27 prósent landsmanna reykja en sú tala er nú komin niður í 20 prósent. Talið er að um 260 manns deyi árlega af völdum reykinga hér á landi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×