Innlent

Úrskurður í þjóðlendumálum

Óbyggðanefnd mun í dag kveða upp úrskurð í fimm þjóðlendumálum og fjalla þau öll um landssvæði á Suðvesturlandi. Þau varða Stór-Reykjavík, Ölfus, Grafning, Grindavík, Vatnsleysu og Kjalarnes og Kjós. Í málum þessum takast á einstakir jarðeigendur og sveitarfélög annars vegar og hins vegar fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins. Uppkvaðning verður í Þjóðmenningarhúsinu klukkan tvö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×