Erlent

ESB setur Tamíltígra á lista yfir hryðjuverkamenn

MYND/AP

Evrópusambandið hefur sett uppreisnarhópinn Tamíltígrana á Sri Lanka á lista yfir hryðjuverkasamtök og fryst allar bankainnistæður samtakanna. Skæð átök hafa átt sér stað á milli stjórnarhers á Sri Lanka og Tamíltígranna sem berjast fyrir sjálfstæðu landi Tamíla í norðurhluta Sri Lanka.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×