Innlent

Töldu sig ekki skuldbundna loforði Bush við Davíð

Bandaríkjamenn töldu sig ekki lengur skuldbundna af því persónulegu loforði Bush bandaríkjafroseta við Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, að ákveða ekki einhliða breytingar á vörnum Íslands, eftir að Davíð hætti í pólitík og Halldór Ásgrímsson varð forsætisráðherra. Þetta kemur fram í grein Vals Ingimundarsonar sagnfræðings, sem birt er í vorhefti Skýrnis. Valur tekur þar með undir þessa sömu skoðun eins virtasta dálkahöfundar Wasington Post í Evrópumálum, sem hann setti fram fyrir rúmum mánuði og fréttastofa NFS greindi þá frá, einn fjölmiðla á Íslandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×