Innlent

Eimskip eykur umsvif sín

MYND/GVA

Eimskip hefur gengið frá kaupum á helmings hlut í Kursia Linija, sem er eitt stærsta skipafélag í Eystarsaltsríkjunum í einkaeign. Heildartekjur fyrirtækisins á síðasta ári voru tæpir 4,3 milljaðrar króna.



 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×