Erlent

Einn af leiðtogum Hamas handtekinn

Einn af meintum herskáum leiðtogum Hamas-hreyfingarinnar var handekinn í morgun. Ísraelski herinn segir hermenn hafa farið inn í bæinn Ramallah þar sem þeir hafi náð Ibrahim Hammad. Hann ter talinn vera leiðtogi í vopnaðri sveit Hamasliða á Vesturbakkanum. Ibrahim Hammad er sagður hafa skipulagt röð af sjálfsmorðsárásum í Ísrael og hefur verið eftirlýstur af Ísraelum í átta ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×