Innlent

Tveir handteknir grunaðir um vopnað rán

Lögreglan í Kópavogi handtók tvo menn í nótt sem grunaðir eru um að hafa framið vopnað rán í verslun Lyfs og Heilsu á Smiðjuvegi síðastliðinn fimmtudag.

Mennirnir ógnuðu starfsfólki verslunarinnar með exi og rændu þaðan lyfjum. Þeir grunuðu verða færðir til yfirheyrslu um hádegi.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×