Vilja stunda hvalarannsóknir við Ísland 19. maí 2006 21:58 Áhugasömum Íslendingum býðst tækifæri á að taka þátt í rannsóknum á hvölum við Íslandsstrendur í sumar. En Alþjóðleg dýraverndunarsamtök hafa sótt um að fá að stunda hvalarannsóknir við Ísland í sumar og bjóða almenningi meðal annars að slást með í för.Samtökin, sem heita fullu nafni International Fund For Animal Welfare, sækja nú í annað sinn um leyfi til íslenskra stjórnvalda til fá að rannsaka hvali við strendur Íslands. Samtökin hafa gagnrýnt hvalveiðar Íslendinga í vísindaskyni en við upphaf þeirra sögðu samtökin þær stefna ferðaþjónustu á Íslandi í voða. Rannsóknarskip á vegum sjóðsins kom síðast til landsins fyrir tveimur árum til þess að rannsaka hvali. Skipið, sem nú er stefnt á að komi hingað til lands, ber nafnið "Songs of the Whale" eða söngur hvalanna. Rannsóknartæknin sem notast er við felur það í sér að ekki þarf að drepa hvalina heldur er notast við sérstaka mynd- og hljóðskynjunartækni. Með því að fylgjast með hvölum og hlusta á þá telja rannsakandur að þeir geti fengið mjög góða mynd af hegðun og vistfræðilegu mikilvægi hvalanna. Ekki sé nauðsynlegt að rannsaka þá með því að veiða þá.Líkt og í fyrri heimsókn verður íslenskum vísindamönnum og öðrum sem áhuga hafa boðið að taka þátt í rannsóknum eða fylgjast með þeim. Hægt er að nálgast slíkar umsóknir nú þegar. Fáist rannsóknarleyfið verður þeim upplýsingum sem safnast deilt með íslenskum vísindamönnum. Fréttir Innlent Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Áhugasömum Íslendingum býðst tækifæri á að taka þátt í rannsóknum á hvölum við Íslandsstrendur í sumar. En Alþjóðleg dýraverndunarsamtök hafa sótt um að fá að stunda hvalarannsóknir við Ísland í sumar og bjóða almenningi meðal annars að slást með í för.Samtökin, sem heita fullu nafni International Fund For Animal Welfare, sækja nú í annað sinn um leyfi til íslenskra stjórnvalda til fá að rannsaka hvali við strendur Íslands. Samtökin hafa gagnrýnt hvalveiðar Íslendinga í vísindaskyni en við upphaf þeirra sögðu samtökin þær stefna ferðaþjónustu á Íslandi í voða. Rannsóknarskip á vegum sjóðsins kom síðast til landsins fyrir tveimur árum til þess að rannsaka hvali. Skipið, sem nú er stefnt á að komi hingað til lands, ber nafnið "Songs of the Whale" eða söngur hvalanna. Rannsóknartæknin sem notast er við felur það í sér að ekki þarf að drepa hvalina heldur er notast við sérstaka mynd- og hljóðskynjunartækni. Með því að fylgjast með hvölum og hlusta á þá telja rannsakandur að þeir geti fengið mjög góða mynd af hegðun og vistfræðilegu mikilvægi hvalanna. Ekki sé nauðsynlegt að rannsaka þá með því að veiða þá.Líkt og í fyrri heimsókn verður íslenskum vísindamönnum og öðrum sem áhuga hafa boðið að taka þátt í rannsóknum eða fylgjast með þeim. Hægt er að nálgast slíkar umsóknir nú þegar. Fáist rannsóknarleyfið verður þeim upplýsingum sem safnast deilt með íslenskum vísindamönnum.
Fréttir Innlent Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira