Vilja stunda hvalarannsóknir við Ísland 19. maí 2006 21:58 Áhugasömum Íslendingum býðst tækifæri á að taka þátt í rannsóknum á hvölum við Íslandsstrendur í sumar. En Alþjóðleg dýraverndunarsamtök hafa sótt um að fá að stunda hvalarannsóknir við Ísland í sumar og bjóða almenningi meðal annars að slást með í för.Samtökin, sem heita fullu nafni International Fund For Animal Welfare, sækja nú í annað sinn um leyfi til íslenskra stjórnvalda til fá að rannsaka hvali við strendur Íslands. Samtökin hafa gagnrýnt hvalveiðar Íslendinga í vísindaskyni en við upphaf þeirra sögðu samtökin þær stefna ferðaþjónustu á Íslandi í voða. Rannsóknarskip á vegum sjóðsins kom síðast til landsins fyrir tveimur árum til þess að rannsaka hvali. Skipið, sem nú er stefnt á að komi hingað til lands, ber nafnið "Songs of the Whale" eða söngur hvalanna. Rannsóknartæknin sem notast er við felur það í sér að ekki þarf að drepa hvalina heldur er notast við sérstaka mynd- og hljóðskynjunartækni. Með því að fylgjast með hvölum og hlusta á þá telja rannsakandur að þeir geti fengið mjög góða mynd af hegðun og vistfræðilegu mikilvægi hvalanna. Ekki sé nauðsynlegt að rannsaka þá með því að veiða þá.Líkt og í fyrri heimsókn verður íslenskum vísindamönnum og öðrum sem áhuga hafa boðið að taka þátt í rannsóknum eða fylgjast með þeim. Hægt er að nálgast slíkar umsóknir nú þegar. Fáist rannsóknarleyfið verður þeim upplýsingum sem safnast deilt með íslenskum vísindamönnum. Fréttir Innlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Áhugasömum Íslendingum býðst tækifæri á að taka þátt í rannsóknum á hvölum við Íslandsstrendur í sumar. En Alþjóðleg dýraverndunarsamtök hafa sótt um að fá að stunda hvalarannsóknir við Ísland í sumar og bjóða almenningi meðal annars að slást með í för.Samtökin, sem heita fullu nafni International Fund For Animal Welfare, sækja nú í annað sinn um leyfi til íslenskra stjórnvalda til fá að rannsaka hvali við strendur Íslands. Samtökin hafa gagnrýnt hvalveiðar Íslendinga í vísindaskyni en við upphaf þeirra sögðu samtökin þær stefna ferðaþjónustu á Íslandi í voða. Rannsóknarskip á vegum sjóðsins kom síðast til landsins fyrir tveimur árum til þess að rannsaka hvali. Skipið, sem nú er stefnt á að komi hingað til lands, ber nafnið "Songs of the Whale" eða söngur hvalanna. Rannsóknartæknin sem notast er við felur það í sér að ekki þarf að drepa hvalina heldur er notast við sérstaka mynd- og hljóðskynjunartækni. Með því að fylgjast með hvölum og hlusta á þá telja rannsakandur að þeir geti fengið mjög góða mynd af hegðun og vistfræðilegu mikilvægi hvalanna. Ekki sé nauðsynlegt að rannsaka þá með því að veiða þá.Líkt og í fyrri heimsókn verður íslenskum vísindamönnum og öðrum sem áhuga hafa boðið að taka þátt í rannsóknum eða fylgjast með þeim. Hægt er að nálgast slíkar umsóknir nú þegar. Fáist rannsóknarleyfið verður þeim upplýsingum sem safnast deilt með íslenskum vísindamönnum.
Fréttir Innlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira