Innlent

Gæsluvarðhaldi framlengt

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur framlengt gæsluvarðhaldi yfir mönnunum fjórum sem grunaðir eru um aðild að stóru fíkniefnamáli sem upp kom í apríl. Mennirnir voru staðnir að verki við að taka á þriðja tug kílóa af amfetamíni og hassi úr bíl sem fluttur var hingað frá Hollandi. Þrír mannanna eru íslenskir en sá fjórði er hollenskur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×