Margæsadagurinn á Álftanesi 19. maí 2006 16:40 Forsetahjónin uppáklædd í Svíþjóð MYND/Ghetty Images Nemendur í Álftanesskóla fögnuðu margæsinni í dag. Meðal viðburða var uppsetning listaverks á Bessastaðatúni sem forseti Íslands veitti viðtöku. Margæsadagurinn er orðinn árlegur viðburður í Álftanesskóla og var haldinn í þriðja sinn í dag. Honum er ætlað að flétta saman fræðslu og skemmtun og er í samstarfi við bæjarfélagið og forsetaembættið. Dagurinn hófst á fræðslu um margæsina í heimastofum nemenda. Síðan tóku við gönguferðir yngri nemenda um Nesið með starfsmanni Náttúrufræðistofnunar á meðan nemendur í 7. bekk settu upp listaverk á Bessastaðatúni undir leiðsögn listamannanna. Eldri nemendurnir undirbjuggu svo grillveislu fyrir allan skarann. Listaverkið er mósaíkmynd af margæs úr litlum gæsum eftir írsk og íslensk skólabörn. Úr lofti mynda litlu gæsirnar eina stóra margæs. Listamennirnir, Jim Russel og Emma Meredith, sækjast eftir því að tengja saman börnin í þessum tveimur löndum eins og margæsin gerir sjálf. Margæsin er farfugl sem hefur stutt stopp hér á landi á vorin áður en hún heldur til Kanada á varpstöðvar sínar. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti listaverkinu formlega viðtöku eftir hádegið í dag. Honum leist vel á verkið og sagði hátíð á Bessastöðum þann tíma sem margæsin staldraði við. Börnin í Álftanesskóla hópuðust að forsetanum og spurðu hann spjörunum úr, meðal annars um bílakost forsetaembættisins. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Sjá meira
Nemendur í Álftanesskóla fögnuðu margæsinni í dag. Meðal viðburða var uppsetning listaverks á Bessastaðatúni sem forseti Íslands veitti viðtöku. Margæsadagurinn er orðinn árlegur viðburður í Álftanesskóla og var haldinn í þriðja sinn í dag. Honum er ætlað að flétta saman fræðslu og skemmtun og er í samstarfi við bæjarfélagið og forsetaembættið. Dagurinn hófst á fræðslu um margæsina í heimastofum nemenda. Síðan tóku við gönguferðir yngri nemenda um Nesið með starfsmanni Náttúrufræðistofnunar á meðan nemendur í 7. bekk settu upp listaverk á Bessastaðatúni undir leiðsögn listamannanna. Eldri nemendurnir undirbjuggu svo grillveislu fyrir allan skarann. Listaverkið er mósaíkmynd af margæs úr litlum gæsum eftir írsk og íslensk skólabörn. Úr lofti mynda litlu gæsirnar eina stóra margæs. Listamennirnir, Jim Russel og Emma Meredith, sækjast eftir því að tengja saman börnin í þessum tveimur löndum eins og margæsin gerir sjálf. Margæsin er farfugl sem hefur stutt stopp hér á landi á vorin áður en hún heldur til Kanada á varpstöðvar sínar. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti listaverkinu formlega viðtöku eftir hádegið í dag. Honum leist vel á verkið og sagði hátíð á Bessastöðum þann tíma sem margæsin staldraði við. Börnin í Álftanesskóla hópuðust að forsetanum og spurðu hann spjörunum úr, meðal annars um bílakost forsetaembættisins.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Sjá meira