Innlent

Styrkjum úr Pokasjóði úthlutað í dag

Styrkjum úr Pokasjóði verslunarinnar verður úthlutað í dag, en þeir nema alls 90 milljónum króna. Þetta er í ellefta sinn sem úthlutað er en sjóðurinn fær tekjur af sölu plastburðarpoka í verslunum. Alls bárust um 700 umsóknir til sjóðsins en í ár fá hátt í eitt hundrað einstaklingar, félagasamtök og stofnanir framlag úr sjóðnum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×