Fujimori látinn laus úr fangelsi 19. maí 2006 09:15 MYND/AP Hæstiréttur í Chile lét í gær Alberto Fujimori, fyrrverandi forseti Perús, lausan úr fangelsi gegn tryggingu. Hann á yfir höfði sér ákærur um spillingu og mannréttindabrot í heimalandinu og gera stjórnvöld þar þá kröfu að hann verði framseldur. Dómstólar í Chile eiga eftir að taka afstöðu til þess. Verjendur Fujimoris fóru fram á að hann yrði látinn laus gegn tryggingu skömmu eftir að hann var tekinn höndum en því var hafnað þá. Fujimori hefur verið í haldi í sjö mánuði en hann berst gegn framsalinu. Ákærurnar eru í tólf liðum og er honum meðal annars gefið að sök að hafa sett á fót dauðasveitir sem eru sagðar hafa myrt minnst tuttugu og fimm manns og hlerað síma fólks án opinbers leyfis. Forsetinn fyrrverandi er sagður hafa veitt opinberu fé með ólöglegum hætti til leyniþjónustunnar, mútað þingmönnum og útvegað yfirmanni leyniþjónustunnar jafnvirði rúms eins milljarðs króna. Hæstiréttur Chile hefur bannað hinum 67 ára gamla Fujimori að fara úr landi meðan mál hans er enn til meðferðar. Lögfræðingur stjórnvalda í Perú segir þetta auka hættuna á að Fujimori flýi. Mörg hundruð mótmælendur komu saman fyrir utan sendiráð Chile í Perú til að láta í ljós óánægju sína með ákvörðun hæstaréttar og sögðu dómskerfið í Chile spillt. Fujimori flúði frá Perú fyrir fimm árum og settist að í Japan. Í nóvember síðastliðnum kom hann til Chile og sagðist ætla að bjóða sig fram í forsetakosningunum í Perú sem fóru fram í síðasta mánuði. Hann var þegar handtekinn við komuna til Santiago eftir að stjórnvöld í Perú kröfðust framsals hans. Ekki virðist hafa verið mikil ástæða fyrir hann til að fara frá Japan þar sem kjörstjórn í Perú lagði blátt bann við því að Fujimori fengi að bjóða sig fram. Erlent Fréttir Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira
Hæstiréttur í Chile lét í gær Alberto Fujimori, fyrrverandi forseti Perús, lausan úr fangelsi gegn tryggingu. Hann á yfir höfði sér ákærur um spillingu og mannréttindabrot í heimalandinu og gera stjórnvöld þar þá kröfu að hann verði framseldur. Dómstólar í Chile eiga eftir að taka afstöðu til þess. Verjendur Fujimoris fóru fram á að hann yrði látinn laus gegn tryggingu skömmu eftir að hann var tekinn höndum en því var hafnað þá. Fujimori hefur verið í haldi í sjö mánuði en hann berst gegn framsalinu. Ákærurnar eru í tólf liðum og er honum meðal annars gefið að sök að hafa sett á fót dauðasveitir sem eru sagðar hafa myrt minnst tuttugu og fimm manns og hlerað síma fólks án opinbers leyfis. Forsetinn fyrrverandi er sagður hafa veitt opinberu fé með ólöglegum hætti til leyniþjónustunnar, mútað þingmönnum og útvegað yfirmanni leyniþjónustunnar jafnvirði rúms eins milljarðs króna. Hæstiréttur Chile hefur bannað hinum 67 ára gamla Fujimori að fara úr landi meðan mál hans er enn til meðferðar. Lögfræðingur stjórnvalda í Perú segir þetta auka hættuna á að Fujimori flýi. Mörg hundruð mótmælendur komu saman fyrir utan sendiráð Chile í Perú til að láta í ljós óánægju sína með ákvörðun hæstaréttar og sögðu dómskerfið í Chile spillt. Fujimori flúði frá Perú fyrir fimm árum og settist að í Japan. Í nóvember síðastliðnum kom hann til Chile og sagðist ætla að bjóða sig fram í forsetakosningunum í Perú sem fóru fram í síðasta mánuði. Hann var þegar handtekinn við komuna til Santiago eftir að stjórnvöld í Perú kröfðust framsals hans. Ekki virðist hafa verið mikil ástæða fyrir hann til að fara frá Japan þar sem kjörstjórn í Perú lagði blátt bann við því að Fujimori fengi að bjóða sig fram.
Erlent Fréttir Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira