Innlent

Margir vilja vinna hjá Landhelgisgæslunni

TF-LÍF
TF-LÍF Mynd/Vísir

Mikill áhugi er á störfum hjá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar. Um 120 manns sóttu um vinnu hjá Landhelgisgæslunni eftir að auglýst var eftir fólki til starfa hjá þyrlusveitinni vegna stækkunar hennar.

Alls sóttu þrjátíu manns um störf þyrluflugmanna, tuttugu vilja verða flugrekstrarstjóri og fimmtíu sóttu um störf í flugtæknideild. Þessu til viðbótar sóttu tíu um stöður stýrimanna sem þurfa að geta unnið jafnt á þyrlum Landhelgisgæslunnar, flugvél hennar og á varðskipum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×