Innlent

Sjálfsinnritun í Leifsstöð

Sjálfsafgreiðslustöðvar í Leifsstöð.
Sjálfsafgreiðslustöðvar í Leifsstöð.

Farþegar Icelandair á leið til útlanda geta frá og með deginum í dag innritað sig sjálfir til brottfarar frá Leifsstöð. Sex nýjar sjálfsafgreiðsluvélar verða teknar í notkun í hádeginu. Markmiðið er að flýta fyrir innritun og stytta biðraðir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×