Bush aldrei óvinsælli 5. maí 2006 20:30 Bandarísk stjórnvöld verja sem fyrr meðferð sína á grunuðum hryðjuverkamönnum sem þau hafa í sínu haldi en vísa ásökunum um pyntingar á bug. Aðeins þriðji hver Bandaríkjamaður styður Bush forseta ef marka má nýjustu skoðanakannanir. Nefnd Sameinuðu þjóðanna gegn pyntingum yfirheyrir ríkisstjórnir heims með reglulegu millibili um meðferð þeirra á föngum í þeirra vörslu og í morgun var komið að þeirri bandarísku, í fyrsta sinn síðan svonefnt stríð gegn hryðjuverkum hófst árið 2001. Ásakanir um leynifangelsi og fangaflug þeim tengdum var á meðal þess sem bar á góma í yfirheyrslunum, svo og aðbúnaður fanga í Guantanamo-fangabúðunum illræmdu á Kúbu. Erindreki Bandaríkjastjórnar sagði margt af því sem henni væri gefið að sök vera algera fjarstæðu enda styddu bandarísk stjórnvöld bann við pyntingum heilshguar. Hann viðurkenndi að 150 fangar sem taldir væru sérlega hættulegir hefðu verið fluttir á milli landa en enginn þó seldur í hendur stjórnvalda sem beita misþyrmingum. Hins vegar var á honum að skilja að ekki væru allir jafnir fyrir lögunum, ýmis ákvæði Genfarsáttmálans ættu ekki við talibana og liðsmenn al-Kaída. Bush forseti hefur í ýmis horn að líta þessa dagana því ný skoðanakönnun sem AP-fréttastofan birti í dag bendir til að óvinsældir hans hafi aldrei verið meiri. Einungis þriðji hver aðspurðra kvaðst ánægður með frammistöðu forsetans, samanborið við 36 prósent í síðasta mánuði. Ástæðurnar fyrir óvinsældunum eru sagðar hátt eldsneytisverð og Íraksstríðið. Þingkosningar verða haldnar í Bandaríkjunum í haust og því ljóst að repúblikanar verða að herða róðurinn ætli þeir ekki að missa þar völdin. Erlent Fréttir Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira
Bandarísk stjórnvöld verja sem fyrr meðferð sína á grunuðum hryðjuverkamönnum sem þau hafa í sínu haldi en vísa ásökunum um pyntingar á bug. Aðeins þriðji hver Bandaríkjamaður styður Bush forseta ef marka má nýjustu skoðanakannanir. Nefnd Sameinuðu þjóðanna gegn pyntingum yfirheyrir ríkisstjórnir heims með reglulegu millibili um meðferð þeirra á föngum í þeirra vörslu og í morgun var komið að þeirri bandarísku, í fyrsta sinn síðan svonefnt stríð gegn hryðjuverkum hófst árið 2001. Ásakanir um leynifangelsi og fangaflug þeim tengdum var á meðal þess sem bar á góma í yfirheyrslunum, svo og aðbúnaður fanga í Guantanamo-fangabúðunum illræmdu á Kúbu. Erindreki Bandaríkjastjórnar sagði margt af því sem henni væri gefið að sök vera algera fjarstæðu enda styddu bandarísk stjórnvöld bann við pyntingum heilshguar. Hann viðurkenndi að 150 fangar sem taldir væru sérlega hættulegir hefðu verið fluttir á milli landa en enginn þó seldur í hendur stjórnvalda sem beita misþyrmingum. Hins vegar var á honum að skilja að ekki væru allir jafnir fyrir lögunum, ýmis ákvæði Genfarsáttmálans ættu ekki við talibana og liðsmenn al-Kaída. Bush forseti hefur í ýmis horn að líta þessa dagana því ný skoðanakönnun sem AP-fréttastofan birti í dag bendir til að óvinsældir hans hafi aldrei verið meiri. Einungis þriðji hver aðspurðra kvaðst ánægður með frammistöðu forsetans, samanborið við 36 prósent í síðasta mánuði. Ástæðurnar fyrir óvinsældunum eru sagðar hátt eldsneytisverð og Íraksstríðið. Þingkosningar verða haldnar í Bandaríkjunum í haust og því ljóst að repúblikanar verða að herða róðurinn ætli þeir ekki að missa þar völdin.
Erlent Fréttir Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira