Erlent

Blair óvinsæll

Sextíu og sex prósent Breta finnst að Tony Blair standi sig illa sem forsætisráðherra. Þá segir helmingur þeirra spillingarmál þjaka ríkisstjórn Verkamannaflokksins. Þetta kemur fram í könnun sem Sunday Times birtir í dag. Blair hefur lýst yfir því að hann láti af embætti áður en kjörtímabilinu lýkur. Búist er við því að Gordon Brown fjármálaráðherra taki við af honum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×