Erlent

Sjötíu hafa fallið í apríl

Bandaríkjamenn verða að búa sig undir frekari fórnir og erfiðleika í Írak sagði George Bush Bandaríkjaforseti í útvarpsávarpi í gær. Meira en sjötíu bandarískir hermenn hafa fallið í Írak í apríl og hafa ekki fleiri hermenn fallið í einum mánuði á þessu ári. Bush sagðist þó sannfærður um að ástandið í Írak væri á uppleið og nýleg skipan forsætisráðherra væri áfall fyrir óvini frelsis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×