Fuglaflensa í Póllandi 6. mars 2006 14:15 Starfsmenn heilbrigðisráðuneytisins í Póllandi að störfum. MYND/AP Tveir dauðir svanir sýktir af H5N1-afbrigðinu fundust í Norður-Póllandi á dögunum. Pólskir fjölmiðlar greindu frá þessu í morgun. Rannsóknarstofan sem greindi sýnin hefur þó ekki staðfest þetta. Ef satt reynist eru þetta fyrstu tilfelli veirunnar í Póllandi. Milljónum fugla hefur verið slátrað í Írak til að hefta útbreiðslu fuglaflensunnar þar. Heilbrigðisyfirvöld í Nasiryah-héraði í Írak hafa byrjað herferð gegn flensunni en dýralæknir þar hefur staðfest að einn sýktur fugl hafi fundist. Sýni úr öðrum fuglum á svæðinu hafa reynst neikvæð. Grunur leikur á að 18 ára stúlka úr héraðinu hafi látist af hinu hættulega H5N1 afbrigði veirunnar. Sýni hafa verið tekin og niðurstaðna er að vænt eftir tvær vikur. Að minnsta kosti tveir aðrir hafa látist úr fuglaflensu í Írak síðan í byrjun árs. Kínverjar hafa hætt sölu á lifandi fuglum til Hong Kong í þrjár vikur. Kínverska heilbrigðisráðuneytið tók ákvörðun um þetta eftir að maður lést af völdum flensunnar í Guangdong-héraði í Kína. Níu hafa látist úr fuglaflensu þar í landi en fimmtán sýkst. Ef engin fleiri tilfelli greinast í mönnum á meginlandi Kína verður innflutningur á lifandi fuglum leyfður á ný. Erlent Fréttir Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Tveir dauðir svanir sýktir af H5N1-afbrigðinu fundust í Norður-Póllandi á dögunum. Pólskir fjölmiðlar greindu frá þessu í morgun. Rannsóknarstofan sem greindi sýnin hefur þó ekki staðfest þetta. Ef satt reynist eru þetta fyrstu tilfelli veirunnar í Póllandi. Milljónum fugla hefur verið slátrað í Írak til að hefta útbreiðslu fuglaflensunnar þar. Heilbrigðisyfirvöld í Nasiryah-héraði í Írak hafa byrjað herferð gegn flensunni en dýralæknir þar hefur staðfest að einn sýktur fugl hafi fundist. Sýni úr öðrum fuglum á svæðinu hafa reynst neikvæð. Grunur leikur á að 18 ára stúlka úr héraðinu hafi látist af hinu hættulega H5N1 afbrigði veirunnar. Sýni hafa verið tekin og niðurstaðna er að vænt eftir tvær vikur. Að minnsta kosti tveir aðrir hafa látist úr fuglaflensu í Írak síðan í byrjun árs. Kínverjar hafa hætt sölu á lifandi fuglum til Hong Kong í þrjár vikur. Kínverska heilbrigðisráðuneytið tók ákvörðun um þetta eftir að maður lést af völdum flensunnar í Guangdong-héraði í Kína. Níu hafa látist úr fuglaflensu þar í landi en fimmtán sýkst. Ef engin fleiri tilfelli greinast í mönnum á meginlandi Kína verður innflutningur á lifandi fuglum leyfður á ný.
Erlent Fréttir Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira