Síðasti bærinn hreppti ekki hnossið 6. mars 2006 07:54 Cathy Schulman og Paul Haggis, framleiðendur kvikmyndarinnar Crash, í góðum félagsskap með leikaranum Jack Nicholson á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt. MYND/AP Íslenska stuttmyndin Síðasti bærinn eftir Rúnar Rúnarsson hreppti ekki hnossið á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt. Stuttmyndin Six Shooter varð fyrir valinu. Engin ein mynd sópaði til sín verðlaunum á hátíðinni. Fjórar myndir fengu þrjú verðlaun og engin fleiri styttur en það. Öllum að óvöru var myndin Crash valin sú besta á síðasta ári. Það voru myndirnar Brokeback Mountain, Crash, King Kong og Memoirs of a Geisha sem fengu þrenn Óskarsverðlaun í nótt, þær tvær síðast nefndu fyrir tæknivinnu og hönnun. Flestir höfðu spáð því að kvikmyndi Brokeback Mountain, sem fjallar um samband tveggja samkynhneigðra kúreka, yrði valin besta myndin en svo varð ekki. Kvikmyndin Crash varð hins vegar fyrir valinu en hún hlaut einnig verðlaun fyrir frumsamið handrit og klippingu. Aðstandendur Brokeback Mountain fóru þó ekki tómhentir heim. Leikstjórinn Ang Lee fékk verðlaun auk þess sem handritið, sem byggir á áður birtu efni, og tónlistin í myndinni voru sigursæl. Philip Seymour Hoffman var valinn besti leikari í aðahlutverki fyrir túlkun sína á rithöfundinum Truman Capote í kvikmyndinni Capote. Reese Witherspoon var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni Walk the Line sem fjallar um ævi sveitasöngvarans Johnny Cash. Hjartaknúsarinn George Clooney var valin besti aukaleikarinn fyrir framistöðu sína í myndinni Syriana og Rachel Weisz hlaut verðlaun sem besta aukaleikkonan í myndinni The Constant Gardener. Erlent Fréttir Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Íslenska stuttmyndin Síðasti bærinn eftir Rúnar Rúnarsson hreppti ekki hnossið á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt. Stuttmyndin Six Shooter varð fyrir valinu. Engin ein mynd sópaði til sín verðlaunum á hátíðinni. Fjórar myndir fengu þrjú verðlaun og engin fleiri styttur en það. Öllum að óvöru var myndin Crash valin sú besta á síðasta ári. Það voru myndirnar Brokeback Mountain, Crash, King Kong og Memoirs of a Geisha sem fengu þrenn Óskarsverðlaun í nótt, þær tvær síðast nefndu fyrir tæknivinnu og hönnun. Flestir höfðu spáð því að kvikmyndi Brokeback Mountain, sem fjallar um samband tveggja samkynhneigðra kúreka, yrði valin besta myndin en svo varð ekki. Kvikmyndin Crash varð hins vegar fyrir valinu en hún hlaut einnig verðlaun fyrir frumsamið handrit og klippingu. Aðstandendur Brokeback Mountain fóru þó ekki tómhentir heim. Leikstjórinn Ang Lee fékk verðlaun auk þess sem handritið, sem byggir á áður birtu efni, og tónlistin í myndinni voru sigursæl. Philip Seymour Hoffman var valinn besti leikari í aðahlutverki fyrir túlkun sína á rithöfundinum Truman Capote í kvikmyndinni Capote. Reese Witherspoon var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni Walk the Line sem fjallar um ævi sveitasöngvarans Johnny Cash. Hjartaknúsarinn George Clooney var valin besti aukaleikarinn fyrir framistöðu sína í myndinni Syriana og Rachel Weisz hlaut verðlaun sem besta aukaleikkonan í myndinni The Constant Gardener.
Erlent Fréttir Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira