Erlent

Hagnaður Bayer 124 milljarðar króna

Hagnaður þýska lyfjarisans Bayer nam 124 milljörðum króna, á síðasta ári. Bayer mun greina nánar frá afkomu félagsins á mánudag, en vinnuskjal frá fyrirtækinu lak út og því var greint frá hagnaði félagsins nú. Hlutabréf Bayer hækkuðu lítilsháttar í verði í Kauphöllinni í Frankfurt í dag.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×