Erlent

Sextíu þúsund manns á kjötkveðjuhátíð í Ríó

Minnst sextíu þúsund manns komu saman á hápunkti kjötkveðjuhátíðarinnar í Ríó í gærkvöldi. Þúsundir samba-dansara sýndu listir sínar á Sambadrome-leikvanginum, ásamt hundruðum trommuleikara. Sjö hundruð og sjötíu þúsund ferðamenn komu til borgarinnar í tilefni af hátíðinni, sem lýkur á morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×