Erlent

Lögregla í Sádi-Arabíu berst við uppreisnarmenn

Skotbardagar milli lögreglu og uppreisnarmanna í Sádi-Arabíu hafa staðið í alla nótt. Uppreisnarmennirnir eru grunaðir um að hafa ætlað að sprengja stærsta olíuhreinsunarfyrirtæki heims og lögregla hefur verið á hælunum á þeim um nokkurt skeið. Lögreglumenn umkringdu vígi mannanna þegar rökkva tók í gær, en tókst ekki að komast inn og síðan þá hefur ríkt umsátursástand. Óstaðfestar fregnir herma að fimm manns hafi þegar látist í skotbardögunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×